Vatnslaust aðfaranótt miðvikudags

31.8.2021

Lokað verður fyrir neysluvatn frá miðnætti til kl.  03:00 í nótt, aðfaranótt 1. september.

Þær götur sem neysluvatn verður tekið af eru Tjarnarbrú, Skólabrú, Garðsbrún og Hafnarbraut (frá Garðsbrún að Víkurbraut).