Uppbygging íþróttamannvirkja
Nú er unnið að því að endurskoða heildaruppbyggingu íþróttamannvirka til lengri tíma og mögulega áfangaskiptingu þeirra er til framkvæmda kemur. Í því tilliti er mikilvægt að hafa virka upplýsingagjöf og samráð við bæjarbúa.
Hér má finna gögn og skýrslur sem þegar hafa verið unnar og byggt er á í þeirri hugmyndavinnu sem nú á sér stað. Einnig eru hér nokkrar hugmyndir að mannvirkjum út frá fyrirliggjandi gögnum.
Sérstaklega skal tekið fram að ekki hefur verið tekin nein ákvörðun um hvað gera skal eða hvenær heldur er verið að reyna að vinna að málið í opnu vinnuferli. Á endanum er það sveitarstjórn sem tekur ákvörðun um hvaða framkvæmdir skal farið í, áfangaskiptingu þeirra og forgangsröð.
Fólk er hvatt til að senda hugmyndir og athugasemdir til sveitarfélagsins á netfangið thorgunnur@hornafjordur.is.
Skýrslur og gögn
- Skóla- og íþróttasvæði auglýst deiliskipulag Uppdráttur, skýringamynd 1, skýringamynd 2, Greinargerð
- Fundargerð stýrihóps apríl 2019
- Höfn, skipulagsforsögn mars 2019
- Alta, skóla, íþrótta og útivistarsvæði des 2018
- Þarfagreining félaga - maí 2024
- Framkvæmdaþörf íþróttamannvirkja
Hugmyndavinna
Nýjar hugmyndir frá september 2024
- Hugmynd um staðsetningu á malarvelli m. fiml. í gamla húsi - sept 2024
- Hugmynd um staðsetningu á malarvelli með öllu - sept 2024
- Hugmynd um staðsetningu - viðbygging sept 2024
- 3D teikningar frá sept 2024
- Skuggavarp
Eldri hugmyndir