21.11.2017 : Íbúafundur fellur niður í Öræfum

Íbúafundur um fjárhagsáætlun og sameiningarmál sem halda átti í Hofgarði, Öræfum nk. fimmtudag fellur niður vegna veðurs, veðurspá gerir ráð fyrir mjög slæmu veðri í Öræfum alla þessa viku. Fundur um almannavarnarmál verður haldinn eins fljótt og hægt er í samráði við heimamenn.

15.11.2017 : Íbúafundir um fjárhagsáætlun og stöðu sameiningar sveitarfélaga

Holti á Mýrum fimmtudagskvöld og á föstudagshádegi í Nýheimum

7.11.2017 : Bæjarstórnarfundur þann 9. nóvember

243. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 9. nóvember 2017 og hefst kl. 16:00.

2.11.2017 : Lokað fyrir neysluvatn við Hafnarbraut

Íbúar og rekstaraðilar við Hafnarbraut 1-32  a.t.h!

1.11.2017 : Samtal í sveitinni

Almennur bændafundur verður haldinn að Holti á Mýrum þriðjudaginn 7. nóvember 2017 kl. 20:00-22:00.

1.11.2017 : Óskað eftir tillögum að áhersluverkefnum á Suðurlandi 2018

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) kalla eftir tillögum að aðgerðum í byggðamálum frá almenningi, samtökum, fyrirtækjum og stofnunum á Suðurlandi.

1.11.2017 : Árshátíð Grunnskóla Hornafjarðar

Miðvikudaginn 1. nóvember er árshátíð Grunnskóla Hornafjarðar en hún er að venju haldin í íþróttahúsinu. 

31.10.2017 : Kynningarfundur um skipulagsmál

Kynningarfundur vegna lýsingar á aðalskipulagsbreytingu vegna hitaveitu í Sveitarfélaginu Hornafirði og vegna tillögu að nýju deiliskipulagi við Skjólshóla.  

 

31.10.2017 : Sögustund á bókasafninu

Starfsfólk Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar hefur ákveðið að endurvekja sögustundir á Bókasafninu.

Síða 3 af 14