14.7.2017 : Sveitarfélagið hlýtur gullmerki jafnlaunaúttektar PwC

 

 

Samkvæmt jafnréttisáætlun sveitarfélagsins skal framkvæma úttekt á launamuni kynjanna árlega. Markmið úttektarinnar er að kanna kynbundin launamun.  Könnunin leiddi í ljós að grunnlaun kvenna væru 0,6% hærri en grunnlaun karla. Heildarlaun karla voru 2,3% hærri en heildarlaun kvenna.

13.7.2017 : Fyrsti rafbíll sveitarfélagsins

Sveitarfélagið hefur fest kaup á rafbíl að gerðinni Nissan Leaf fyrir  heimaþjónustudeildina þar verður bíllinn nýttur til daglegra starfa deildarinnar og  kemur í stað eldri bifreiðar sem deildin hafði til umráða.

7.7.2017 : Umferðaröryggi

Sveitarfélagið vinnur um þessar mundir að umferðaröryggisáætlun sem gefa á út í lok ársins, á heimasíðu sveitarfélagsins undir  þátttaka er óskað eftir ábendingum íbúa í umferðaröryggi í þéttbýli.

28.6.2017 : Nýtt nafn á leikskóla

Á fundi fræðslu- og tómstundanefndar þann 17. maí s.l. var ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um nafn á sameinaðan leikskóla sem farið yrði að nota í kjölfar sameiningar árganga í hús á lóð Krakkakots. 

28.6.2017 : Kynningarfundur um skipulagsmál

Kynningarfundur á tillögum að aðalskipulagsbreytingum og tillögum að nýjum deiliskipulögum verður haldinn föstudaginn 30. júní 2017 kl. 12:00 í ráðhúsi Hornafjarðar að Hafnarbraut 27.  

21.6.2017 : Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Hornafirði

Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð hefur undanfarin misseri unnið að lista sem nær yfir ferðaþjónustu í sveitarfélaginu Hornafirði.

14.6.2017 : Bæjarstjórnarfundur 16. júní

FUNDARBOÐ

 

239. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn Fundarhús í Lóni,

16. júní 2017 og hefst kl. 16:00.

13.6.2017 : Glæsileg dagskrá á humarhátíð

Humarhátíð hefst á brekkusöng á Hóteltúninu í boði Hótel Hafnar. 

12.6.2017 : Barnastarf

Á morgun, þriðjudaginn 13. júní hefst barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar.

Síða 8 af 14