12.11.2021 : Tilkynning til lóðarhafa

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir því að þeir lóðarhafar sem hafa fengið lóðir úthlutaðar en hyggjast ekki að byggja skili þeim inn til sveitarfélagsins. 

12.11.2021 : Fréttir af störfum bæjarstjóra

Fréttir af störfum bæjarstjóra síðastliðinn mánuð.

11.11.2021 : Vöruhúsið hlaut Hvatningaverðlaun íslensku menntaverðlaunanna

Vilhjálmur Magnússon forstöðumaður Vöruhúss tók við Hvatningaverðlaunum íslensku menntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn á Bessastöðum ásamt nemanda sínum Sigursteini Traustasyni.

10.11.2021 : Barnaþing haldið vegna innleiðingu Barnvæns sveitarfélags

Barnaþing var haldið í Hafnarskóla og FAS, fyrir alla nemendur upp að 18 ára aldri, í tengslum við innleiðingu Barnvæns sveitarfélags. Barnaþingið var haldið í tvennu lagi, 3. nóvember fyrir 6-10 ára og 4. nóvember fyrir 11-17 ára.

9.11.2021 : Bæjarstjórnarfundur 11. nóvember

291. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 11. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00.

Faggi-2

8.11.2021 : Leiksýning í Sindrbæ 11. nóvember

Þér er boðið á leiksýningunaGóðan daginn, faggi. 

Fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20:00 í Sindrabæ.

5.11.2021 : Opið hús í nýrri starfstöð velferðarsviðs

Opið hús veður í nýrri og sameinaðri starfstöð velferðarsviðs að Víkurbraut 24 miðvikudaginn 10. nóvember frá kl. 16:00-18:00.

4.11.2021 : Neysluvatnslaust í Hlíðartúni

Vatnslaust verður í Hlíðartúni frá kl. 13:30 fram eftir degi, vegna viðgerða á neysluvatnslögn.

4.11.2021 : Kynningarfundur um skipulagsmál

Kynningarfundur um skipulagsmál verður haldinn 8. nóvember kl. 16:00 í Ráðhúsi Hafnarbraut 27 3. hæð.

Síða 3 af 16