29.6.2023 : Malbikun á Hafnarbraut

Eins og glöggir íbúar Hafnar hafa tekið eftir þá standa malbiksframkvæmdir yfir. Í fyrramálið föstudag, stendur til að malbika Hafnarbraut frá Víkurbraut við Kaffihornið að Sýslumannsskrifstofu ef veður leyfir.

28.6.2023 : Malbikun á Ránarslóð

Eins og glöggir íbúar Hafnar hafa tekið eftir þá standa malbiksframkvæmdir yfir. Í fyrramálið stendur til að malbika Ránarslóð ef veður leyfir. 

21.6.2023 : Íbúakosning í Hornafirði brýtur blað í sögu kosninga á Íslandi

Í fyrsta sinn í sögu lýðræðis á Íslandi mega 16-18 ára kjósa í almennum kosningum, sem er íbúakosning á Hornafirði.

20.6.2023 : Vatnslaust á morgun 21. júní

Vegna framkvæmda verður kalda vatnið tekið af hluta af bænum á morgun kl. 12:00 og verður vatnslaust fram eftir degi. 

20.6.2023 : Leitað til landeigenda og ábúenda

Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar stendur yfir og nú hefur sveitarfélagið birt vefkönnun þar sem leitað er til landeigenda og ábúenda um stöðu og þróun landnotkunar á þeirra jörðum eða landareignum.

20.6.2023 : Söfnun á heyrúlluplasti 26. - 30. júní- Skráning

Dagana 26. – 30. júní mun Funi ehf. sækja heyrúlluplast í dreifbýli. Þjónustan er bændum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig hjá sveitarfélaginu til að nýta þjónustuna. 

Humarhatid-forsida

19.6.2023 : Dagskrá Humarhátíðar 2023

30 ára afmælishátíð

16.6.2023 : Áhyggjur af fjölgun ferðamanna

Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur áhyggjur af öryggismálum íbúa- og ferðamanna í sveitarfélaginu. 

13.6.2023 : Auglýsing um íbúakosningu

Auglýsing um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag um þéttingu byggðar Innbæ sem samþykkt var af bæjarstjórn 27. apríl. Kynningargögn eru aðgengileg hér.

Síða 1 af 2