12.6.2023 : Bæjarstjórarfundur í Holti

Bæjarstjórnarfundur þann 14. júní kl. 16:00 í Holti.

9.6.2023 : Auglýsing um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag um þéttingu byggðar Innbæ

Íbúakosningin fer fram dagana 19. júní til og með 10. júlí.

8.6.2023 : Malbikun fyrir íbúa sveitarfélagsins

Malbikun Akureyrar verður á Höfn dagana 26. júní - 05. júlí og mun bjóða upp á milbikun fyrir íbúa sveitarfélagsins. 

Hægt er að hafa samband við Jón í síma 854 - 2211 fyrir upplýsingar og tilboðs fyrirspurnir.

IMG_1045

5.6.2023 : Höfn í Hafnarfirði

Höfn í Hafnarfirði er metnaðarfullt samstarfsverkefni milli Ungmennaráða bæjarfélaganna tveggja og hefur verkefnið hlotið veglegan styrk frá Evrópusambandinu.

5.6.2023 : Tæming rotþróa í Suðursveit og Öræfum

Tæming rotþróa hefst í Suðursveit og í Öræfum dagana 5. - 9. júní.

Rarik_1685636918594

1.6.2023 : Rafmagnsleysi Öræfum 2. júní

Rafmagnslaust verður frá fagurhólsmýri að Skaftafelli 02.06.2023 frá kl 23:59 til 03.06.2023 kl 02:00 vegna viðhalds í dreifikerfi.

1.6.2023 : Endurskoðun aðalskipulags

Ert þú búin/n að segja þína skoðun?

Íbúar eru hvattir til að koma á framfæri sínum sjónarmiðum og hugmyndum um viðfangsefni endurskoðunar aðalskipulags með því að svara meðfylgjandi vefkönnun. Vefkönnunina má finna á íslensku, ensku og pólsku. Frestur er til og með 11. júní.

Síða 2 af 2