Islenska_hornafjordur_farsaeldarsattmalinn_vinnustofa

9. nóv. 2023 : Vinnustofa til mótunar Farsældarsáttmála

Vinnustofa fyrir foreldra þann 15. nóvember kl. 17:00 í Vöruhúsinu

7. nóv. 2023 : Samfélagið er lykillinn að tungumálinu

Tungumálastefna í leikskólanum Sjónarhóli

7. nóv. 2023 : Bæjarstjórnarfundur

315. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í fundarsal í Ráðhúsi, fimmtudaginn 9. nóvember 2023 og hefst kl. 15:00.

6. nóv. 2023 : Styrkumsóknir fyrir árið 2024

Þau sem vilja senda inn styrkumsókn vegna viðburða eða reksturs félagsamtaka þurfa að skila umsóknum fyrir 13. desember nk.

1000001850

31. okt. 2023 : Menningarverðlaun Suðurlands 2023

Menningarmiðstöð Hornafjarðar hlaut Menningarverðlaun Suðurlands árið 2023

Almannaskard-lokad

30. okt. 2023 : Almannaskarðsgögn loka vegna björgunaræfinga

Almannaskarðsgöng verða lokuð frá kl. 17:00 til 20:00 laugardaginn 4. nóvember nk.