8.3.2021 : Íslensku menntaverðlaunin

Viðurkenning fyrir framúrskarandi skólastarf, menntaumbætur og þróunarverkefni.

4.3.2021 : Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur fyrir börn frá tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021

Börn fædd 2005-2014 sem búa á tekjulægri heimilum eiga rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum sem koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum á skólaárinu 2020-2021. Ekki er heimilt að nýta íþrótta- og tómstundastyrk til greiðslu á tækjum, búnaði, fatnaði og ferðum.

4.3.2021 : Specjalne dofinansowanie do zajęć sportowych i rekreacyjnych dla dzieci z rodzin o niskich dochodach na rok szkolny 2020-2021

Dzieciom urodzonym w latach 2005–2014 mieszkającym w gospodarstwach domowych o niskich dochodach, przysługują specjalne dofinansowania do zajęć sportowych i rekreacyjnych, które stanowią dodatek do tradycyjnych dofinansowań sportowych i rekreacyjnych na rok szkolny 2020–2021. Dofinansowanie to nie może być przeznaczone na opłatę za sprzęt, wyposażenie, odzież i podróże.

4.3.2021 : A Special Sports and Leisure Grant for Children from Low-Income Households for the 2020-2021 School Year.

Children born between 2005 and 2014 and are living in lower-income households are entitled to special sports and leisure grants that come in addition to the traditional sports and leisure grants offered for the 2020-2021 school year. It is not permitted to use sports and leisure grants to pay for instruments, equipment, clothing or travel.

 

3.3.2021 : Hvatning í Hornafirði – opið fyrir umsóknir

„Hvatning í Hornafirði“ er samkeppnissjóður og hluti af átaksverkefni Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna efnahagsáhrifa Covid faraldursins á fólk og fyrirtæki í sveitarfélaginu.

2.3.2021 : Spilliefni sótt í dreifbýli

Spilliefni og lítil raftæki verða sótt í dreifbýli dagana 8.-10. mars.

2.3.2021 : Tengingar á heimæðum hefjast í byrjun mars

Í fréttatilkynningu frá RARIK kemur fram að framkvæmdir við tengingar á heimæðum hefjast í byrjun mars. 

Síða 2 af 2