15.3.2021 : Bókun bæjarstjórnar um yfirtöku Vigdísarholts á Skjólgarði

Vigdísarholt ehf. hefur nú tekið við rekstri Skjólgarðs. Gengið hefur verið frá viljayfirlýsingu á milli Vigdísarholts og Skjólgarðs um hvernig skuli staðið að yfirfærslunni. Vigdísarholt ehf. hefur jafnframt gert samning við HSU um sjúkrarými og stöðu húsvarðar sem tryggir sjúkrarými í heimabyggð.

13.3.2021 : Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 12. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins.

12.3.2021 : Hæsti styrkurinn til Hornafjarðar úr Framkvæmdasjóði ferðamanna

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitir að þessu sinni styrki til 54 verkefna um allt land og nemur styrkupphæðin samtals 807 milljónum króna.

12.3.2021 : Menningarhátíð sveitarfélagsins

Föstudaginn 12. mars verður haldin menningarhátí Sveitarfélagsins Hornafjarðar þar sem afhending styrkja, umhverfis- og menningarverðlauna Austur- Skaftafellssýslu. Björg og Þorkell flytja vel valin lög og hita upp fyrir blúshátíð.

11.3.2021 : Fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar 2021

Meðfylgjandi er listi yfir þau börn sem fermast eða staðfesta skírn í Sveitarfélaginu á þessu vori.

9.3.2021 : Bæjarstjórnarfundur 11. mars

283. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
fimmtudaginn 11. mars 2021 og hefst kl. 16:00.

8.3.2021 : Íslensku menntaverðlaunin

Viðurkenning fyrir framúrskarandi skólastarf, menntaumbætur og þróunarverkefni.

4.3.2021 : Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur fyrir börn frá tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021

Börn fædd 2005-2014 sem búa á tekjulægri heimilum eiga rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum sem koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum á skólaárinu 2020-2021. Ekki er heimilt að nýta íþrótta- og tómstundastyrk til greiðslu á tækjum, búnaði, fatnaði og ferðum.

4.3.2021 : Specjalne dofinansowanie do zajęć sportowych i rekreacyjnych dla dzieci z rodzin o niskich dochodach na rok szkolny 2020-2021

Dzieciom urodzonym w latach 2005–2014 mieszkającym w gospodarstwach domowych o niskich dochodach, przysługują specjalne dofinansowania do zajęć sportowych i rekreacyjnych, które stanowią dodatek do tradycyjnych dofinansowań sportowych i rekreacyjnych na rok szkolny 2020–2021. Dofinansowanie to nie może być przeznaczone na opłatę za sprzęt, wyposażenie, odzież i podróże.

Síða 12 af 16