19.4.2022 : Stóri plokkdagurinn 24. apríl 2022

Eftir vindasaman vetur ber víða á plasti og öðru rusli í umhverfinu. Þetta er einkar áberandi á Höfn og er mikilvægt að þessi úrgangur komist í réttan farveg áður en hann ýmist hverfur á haf út eða grefst í náttúruna.

18.4.2022 : Vatnslaust í Nesjum

Vatnslögn fór í sundur við Laxá í Nesjum.

13.4.2022 : Framboðslistar og upplýsingar um frambjóðendur

Samkvæmt nýjum lögum um kosningar þarf að birta allar upplýsingar um frambjóðendur á heimasíðu sveitarfélagsins. Listarnir eru settir fram samkvæmt stafrófsröð.

Hornafjörður

13.4.2022 : Framboðslistar við Sveitarstjórnarkosningar

Framboðslistar við Sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 í Sveitarfélaginu Hornafirði eru eftirfarandi.

12.4.2022 : Kjörstjórnarmenn óskast í allar kjördeildir

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir fólki til að taka að sér setu á kjörstöðum á kjördag. Aðal og varmenn vantar í allar kjördeildir.

11.4.2022 : Kjörskrá

Framlagning kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga og íbúakosninga - kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu til og með föstudagsins 13. maí á almennum skrifstofutíma.

8.4.2022 : Hátíðleg verðlaunaafhending sigurtillögu um Leiðarhöfða

Gestkvæmt var í Svavarssafni miðvikudaginn 6. apríl enda ærið tilefni til mannfagnaðar.

7.4.2022 : Skýrsla bæjarstjóra 7. apríl 2022

Bæjarstóri gefur út skýrslu á hverjum bæjarstjórnarfundi þar sem hún greinir frá störfum sínum og áhugaverðum málum sveitarfélagsins. 

7.4.2022 : Wybory samorządowe 2022

Obywatele nordyccy po uzyskaniu meldunku w danej gminie, uzyskują prawo do głosowania i kandydowania w wyborach. Inni cudzoziemcy nabywają prawo do głosowania i kandydowania w wyborach po trzech latach nieprzerwanego pobytu w Islandii,

Síða 10 af 16