7.4.2022 : Local Government Elections 2022

The National Electoral Commission of Iceland has announced that the Local Government Elections will take place on 14 May 2022. The nomination deadline expires at 12:00 pm, 8 April.

5.4.2022 : Apríl fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar 7. apríl kl. 16:00 í Svavarssafni. 

5.4.2022 : Auglýsing um íbúakosningu

Auglýsing um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag um þéttingu byggðar innbæ.

4.4.2022 : Hreinsivika 5. – 8. apríl

Brotajárn verður sótt í dreifbýli sveitarfélagsins dagana 5.- 8. apríl. Þjónustan er gjaldfrjáls og eru íbúar hvattir til að nýta sér hana.

4.4.2022 : Sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninganna

14. maí 2022 rennur út 08. apríl 2020 kl. 12.00

1.4.2022 : Sveitarstjórnarkosningar 2022

Landskjörstjórn hefur gefið út að Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí 2022. Norrænir ríkisborgarar öðlast kosningarrétt og kjörgengi þegar þeir skrá búsetu í sveitarfélagi. Aðrir erlendir ríkisborgarar öðlast kosningarrétt og kjörgengi eftir þriggja ára samfellda búsetu á Íslandi.

31.3.2022 : Breytingar í úrgangsmálum í vændum

Þann 1. janúar 2023 taka gildi lagabreytingar til innleiðingar hringrásarhagkerfisins og munu þær hafa töluverð áhrif á úrgangsmál um land allt.

30.3.2022 : Niðurstaða hugmyndasamkeppni kynnt

Niðurstaða hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun á opnu svæði við Leiðarhöfða á Höfn verður kynnt við hátíðlega athöfn 6. apríl kl. 16:00 í Nýheimum. 

28.3.2022 : Hinsegin vika 28. mars-1. apríl

Þessa viku heldur sveitarfélagið sína fyrstu hinsegin viku. Markmið hennar er að auka fræðslu og skapa umræður sem tengjast hinsegin málum og fagna í leiðinni fjölbreytileikanum. 

Síða 11 af 16