9.2.2022 : Refaspjall í Nýheimum

Sagt verður frá sérstöðu íslenska refsins og lifnaðarháttum hans og umræður um stöðu refaveiða og vöktunar á Suðausturlandi. 

8.2.2022 : Kynningarfundur vegna skipulagsmála í Suðursveit

Hrollaugsstaðir og Reynivellir

8.2.2022 : Fundur bæjarstjórnar

Næsti fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni fimmtudaginn 10. febrúar kl. 16:00

7.2.2022 : Hornafjörður Náttúrulega – innleiðing heimsmarkmiða

Sveitarfélagið samþykkti stefnumótun fyrir sveitarfélagið í nóvember 2021. Í stefnumótuninni er lögð áhersla á innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

6.2.2022 : Appelsínugul veðurvörun 7. febrúar - Skólahald!

Í nótt og á morgun mánudag verður í gildi appelsínugul viðvörun á Suðausturlandi. Spáð er suðaustan 18-25 m/s með mikilli snjókomu og skafrenningi. Skólaakstur fellur niður og skólahald í Grunnskólanum í Hofgarði einnig.

3.2.2022 : Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða fyrri úthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. 

27.1.2022 : Frístundastyrkur fyrir 5 -18 ára börn

Síðustu ár hefur Sveitarfélagið Hornafjörður veitt foreldrum 6-18 ára barna frístundastyrk vegna þátttöku í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi. 

21.1.2022 : Ný deild við leikskólann Sjónarhól

Í haust var opnuð ný deild við leikskólann Sjónarhól sem kallast Selið enda er hún einskonar sel út frá Sjónarhólsbyggingunni sjálfri. Í Selinu eru yngstu börnin og miðað er við að 10 börn geti verið þar.

18.1.2022 : Þjónusta í ráðhúsi

Afgreiðsla í ráðhúsi sveitarfélagsins er opin. Lokað er fyrir aðgang á efri hæðir í ráðhúsi nema með því að bóka viðtal fyrirfram í síma 470 8000 eða senda tölvupóst á afgreidsla@hornafjordur.is eða á viðkomandi starfsmann.

Síða 15 af 16