12.9.2023 : Bæjarstjórnarfundur

313. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Ráðhúsi, fimmtudaginn 14. september 2023 og hefst kl. 15:00.

11.9.2023 : Farsældarlögin, innleiðing og staða í Hornafirði

Í byrjun árs 2022 tóku gildi lög á Íslandi um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, oft kölluð farsældarlögin, https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021086.html. Markmið laganna er að stuðla að farsæld allra barna og að þau börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgengi að samþættri þjónustu við hæfi og án hindrana.

Hornafjordur_sumar23-0363

11.9.2023 : Stuðningsfjölskylda

5.9.2023 : Umhverfisviðurkenningar 2023

Umhverfis-og skipulagsnefnd auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar 2023

Síða 2 af 2