Hornafjörður

3.5.2023 : Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum í íbúaráð

Bæjarráð hvetur íbúa í dreifbýli til að gefa kost á sér til þess að starfa í íbúaráði umsóknarfrestur er til 14. maí. 

27.4.2023 : Samvinna barnanna vegna

Þriðjudaginn 2. maí kl 20:00 – 21:15 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðilla á Hornafirði með Heimili og Skóla.

26.4.2023 : Samvinna barnanna vegna

Fundur foreldra um farsæld barna

26.4.2023 : Stóri plokkdagurinn er á sunnudaginn!

Stóri plokkdagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt sunnudaginn 30. apríl og mun Sveitarfélagið Hornafjörður að sjálfsögðu taka þátt. 

24.4.2023 : Bæjarstjórnarfundur 26. apríl

309. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
miðvikudaginn 26. apríl 2023 og hefst kl. 16:00.

17.4.2023 : Opinn samráðsfundur um sjálfbæra þróun - Frestað til 5. maí

Þar sem flug til Hafnar hefur verið fellt niður er samráðsfundi Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um sjálfbæra þróun á Íslandi frestað til 5. maí nk. Skráning á sjalfbaertisland.is

12.4.2023 : Lifandi laugardagur í Sveitarfélaginu Hornafirð

Laugardaginn 15. apríl nk. verður lifandi laugardagur í Sveitarfélaginu Hornafirði í tengslum við heildarstefnu Hornfirðinga; Hornafjörður, náttúrulega!Að þessu sinni er áherslan á umhverfis- og loftlagsmál en sú stoð stefnunnar er áhersla apríl mánaðar.

Síða 12 af 15