Sveitarfélagið Hornafjörður

4.7.2023 : Íbúakosning á Skjólgarði

Íbúakosning um þéttingu byggðar Innbæ, verður haldin á Skjólgarði mánudaginn 10. júlí nk. kl. 15:10-16:00.

4.7.2023 : Upplýsingamiðstöð í Gömlubúð

Gamlabúð hefur verið opnuð að nýju 

3.7.2023 : Truflun á neysluvatni

Vegna vinnu við vatnsveitu

29.6.2023 : Malbikun á Hafnarbraut

Eins og glöggir íbúar Hafnar hafa tekið eftir þá standa malbiksframkvæmdir yfir. Í fyrramálið föstudag, stendur til að malbika Hafnarbraut frá Víkurbraut við Kaffihornið að Sýslumannsskrifstofu ef veður leyfir.

28.6.2023 : Malbikun á Ránarslóð

Eins og glöggir íbúar Hafnar hafa tekið eftir þá standa malbiksframkvæmdir yfir. Í fyrramálið stendur til að malbika Ránarslóð ef veður leyfir. 

21.6.2023 : Íbúakosning í Hornafirði brýtur blað í sögu kosninga á Íslandi

Í fyrsta sinn í sögu lýðræðis á Íslandi mega 16-18 ára kjósa í almennum kosningum, sem er íbúakosning á Hornafirði.

20.6.2023 : Vatnslaust á morgun 21. júní

Vegna framkvæmda verður kalda vatnið tekið af hluta af bænum á morgun kl. 12:00 og verður vatnslaust fram eftir degi. 

20.6.2023 : Leitað til landeigenda og ábúenda

Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar stendur yfir og nú hefur sveitarfélagið birt vefkönnun þar sem leitað er til landeigenda og ábúenda um stöðu og þróun landnotkunar á þeirra jörðum eða landareignum.

Síða 8 af 15