Vatnslaust-vidgerd-5-agust

4.8.2023 : Vatnslaust aðfaranótt laugardags vegna viðgerða

Lokað verður fyrir neysluvatn vegna viðgerða

Sumarfristund

3.8.2023 : Gæsla eftir leikjanámskeið

Þau börn sem eru á leikjanámskeiðum Sindra geta fengið áframhaldandi gæslu eftir hádegi frá kl. 13:00 - 16:00 á meðan leikjanámskeiðum stendur.

Radhusid

24.7.2023 : Ráðhús lokað

Afgreiðsla Ráðhúss verður lokuð frá 31. júlí til 11. ágúst.

Hjukrunarheimilid

20.7.2023 : Framkvæmdir sveitarfélagsins

Í þessari grein ætla ég að varpa ljósi á nokkur af þeim framkvæmdaverkefnum sem í gangi eru hjá sveitarfélaginu.

20.7.2023 : Barnaverndarþjónusta Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Mennta- og barnamálaráðneytið hefur staðfest samning Fjarðarbyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar um rekstur á sameiginlegri barnaverndarþjónustu 

19.7.2023 : Ábendingar íbúa um viðfangsefni og áherslur í umhverfis- og skipulagsmálum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar birti í maí sl. verkefnislýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags þar sem farið er yfir helstu viðfangsefni og vinnuferli við endurskoðunina.

Í kjölfarið var leitað til íbúa eftir skoðunum þeirra og sjónarmiðum um umhverfis- og skipulagsmál í sveitarfélaginu, til að hafa til hliðsjónar við endurskoðunina. 

DJI_0505

18.7.2023 : Ný og glæsileg íbúðarbyggð

Unnið er að deiliskipulagsgerð og breytingu á aðalskipulagi vegna nýrrar íbúðabyggðar á reit sem kallast hefur ÍB5 á hér á Höfn í Hornafirði. Gert er ráð fyrir að fyrstu lóðir verði afhentar í árslok á þessu ári. 

Sveitarfélagið Hornafjörður

10.7.2023 : Úrslit íbúakosningar ljós

Úrslit íbúakosningar um aðal- og deiliskipulag þéttingu byggðar innbæ eru ljós. Meirihluti kjósenda sagði já og vill að aðal- og deiliskipulag um þéttingu byggðar haldi gildi sínu.

Síða 7 af 15