20.6.2023 : Söfnun á heyrúlluplasti 26. - 30. júní- Skráning

Dagana 26. – 30. júní mun Funi ehf. sækja heyrúlluplast í dreifbýli. Þjónustan er bændum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig hjá sveitarfélaginu til að nýta þjónustuna. 

Humarhatid-forsida

19.6.2023 : Dagskrá Humarhátíðar 2023

30 ára afmælishátíð

16.6.2023 : Áhyggjur af fjölgun ferðamanna

Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur áhyggjur af öryggismálum íbúa- og ferðamanna í sveitarfélaginu. 

13.6.2023 : Auglýsing um íbúakosningu

Auglýsing um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag um þéttingu byggðar Innbæ sem samþykkt var af bæjarstjórn 27. apríl. Kynningargögn eru aðgengileg hér.

12.6.2023 : Bæjarstjórarfundur í Holti

Bæjarstjórnarfundur þann 14. júní kl. 16:00 í Holti.

9.6.2023 : Auglýsing um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag um þéttingu byggðar Innbæ

Íbúakosningin fer fram dagana 19. júní til og með 10. júlí.

8.6.2023 : Malbikun fyrir íbúa sveitarfélagsins

Malbikun Akureyrar verður á Höfn dagana 26. júní - 05. júlí og mun bjóða upp á milbikun fyrir íbúa sveitarfélagsins. 

Hægt er að hafa samband við Jón í síma 854 - 2211 fyrir upplýsingar og tilboðs fyrirspurnir.

IMG_1045

5.6.2023 : Höfn í Hafnarfirði

Höfn í Hafnarfirði er metnaðarfullt samstarfsverkefni milli Ungmennaráða bæjarfélaganna tveggja og hefur verkefnið hlotið veglegan styrk frá Evrópusambandinu.

5.6.2023 : Tæming rotþróa í Suðursveit og Öræfum

Tæming rotþróa hefst í Suðursveit og í Öræfum dagana 5. - 9. júní.

Síða 9 af 15