24.5.2023 : Ábending til hunda- og kattaeigenda

Nú þegar farfuglarnir eru komnir til landsins, og varptími þeirra og annarra fugla er hafinn, styttist í að ungar fari á kreik. Hunda- og kattaeigendur eru beðnir um að sýna ábyrgð til að lágmarka þann skaða sem gæludýr þeirra geta valdið.

220523-Advert-MMH-Eystra-192x1351024_1

24.5.2023 : Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar 2023

Nú líður að því að barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar fari af stað.

17.5.2023 : Sýn íbúa á umhverfis- og skipulagsmál sveitarfélagsin

Í framhaldi af birtingu verkefnislýsingar fyrir endurskoðun aðalskipulags hefur nú verið birt vefkönnun þar sem leitað er til íbúa eftir sjónarmiðum þeirra og hugmyndum um viðfangsefni endurskoðunarinnar.

Sveitarfélagið Hornafjörður

17.5.2023 : Afgreiðsla Ráðhúss lokuð

Afgreiðsla Ráðhúss Hornafjarðar er lokuð föstudaginn 19. maí

Sveitarfélagið Hornafjörður

17.5.2023 : Kjörskrá

Framlagning kjörskrár vegna íbúakosninga 19. júní – 10. júlí

Sveitarfélagið Hornafjörður

12.5.2023 : Auglýsing um íbúakosningu

Auglýsing um íbúakosningu um aðal- og deiliskipulag um þéttingu byggðar Innbæ sem samþykkt var af bæjarstjórn 27. apríl.

10.5.2023 : Hafðu áhrif á þína heimabyggð

Vilt þú hafa áhrif á umhverfis- og skipulagsmál í þinni heimabyggð? Nú er tækifærið til að kynna sér um hvað verður fjallað við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins og senda inn ábendingar sem varða það verkefni. 

9.5.2023 : Skipulagsgátt

Skipulagsstofnun hefur nú tekið í gagnið nýjan vef sem kölluð er skipulagsgátt og með henni er bætt til muna gegnsæi og aðgengi að upplýsingum um skipulagsmál og einstakar framkvæmdir.

9.5.2023 : Íbúakosningar 19. Júní – 10. Júlí í Sveitarfélaginu Hornafirði - Skráning námsmanna á Norðurlöndunum á kjörskrá

Þjóðskrá auglýsir að námsmenn þurfi að skrá sig á kjörskrá fyrir föstudaginn 12. maí. 

Síða 25 af 111