Laus störf
Fyrirsagnalisti
Sumarstarf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar- Bókasafn
Menningarmiðstöðin auglýsir eftir þjónustuliprum og ábyrgðarfullum einstaklingi í sumarafleysingar.
Verkefnastjóri markaðsmála og viðburðar hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Menningarmiðstöðin auglýsir eftir hugmyndaríkum, skapandi og skipulögðum einstaklingi til liðs við þverfaglegt teymi sitt.
Verkefnastjóri ferðamála hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Menningarmiðstöðin auglýsir eftir ævintýragjörnum, ferðaglöðum og skipulögðum einstakling til liðs við þverfaglegt teymi sitt.
Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar- Upplýsingamiðstöð í Gömlubúð
Menningarmiðstöðin auglýsir eftir þjónustuliprum og ábyrgðarfullum einstaklingum til starfa í upplýsingamiðstöð í Gömlubúð.
Hafnsögumaður við Hornafjarðarhöfn
Umhverfis- og skipulagssvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar auglýsir eftir hafnsögumanni við Hornafjarðarhöfn.
Leikskólinn Sjónarhóll auglýsir eftir starfsfólki.
Auglýst er eftir deildarstjóra, leikskólakennurum eða fólki með sambærilega menntun auk almenns starfsfólks á leikskólann Sjónarhól.
Flokkstjórar við vinnuskóla
Auglýst er eftir flokkstjórum við vinnuskóla Sveitarfélagsins Hornafjarðar sumarið 2025.
Starfsmaður í Áhaldahúsi
Auglýst er eftir starfsmanni í Áhaldahús sveitarfélagsins.