18.2.2021 : Nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina.

16.2.2021 : Frítt í sund 17. febrúar

Sveitarfélagið ætlar að bjóða upp á G- vítanmín á morgun miðvikudag, aukaskammtur af G-vítamíni að þessu sinni er hressandi sundferð.

12.2.2021 : Ljósleiðari í Nesjum

Nú er unnið að tengingu ljósleiðara í Nesjum og frágangi lokið á nokkrum stöðum.

11.2.2021 : Opinn fundur um innleiðingu atvinnustefnu í íshella- og jöklaferðum í Vatnajökulsþjóðgarði

Opinn fundur um innleiðingu á atvinnustefnu í íshella- og jöklaferðum í Vatnajökulsþjóðgarði verður haldinn rafrænt á teams fimmtudaginn 18. febrúar kl. 12:00 - 13:30. 

9.2.2021 : Bæjarstjórnarfundur

282. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi.

9.2.2021 : Íbúar eru beðnir að hreinsa frá niðurföllum

Íbúar eru beðnir að hreinsa frá niðurföllum til þess að koma í veg fyrir að vatnstjón. 

4.2.2021 : Rafrænt Þorrablót sunnlendinga

Þorrablót Sunnlendinga verður haldið í beinu streymi heim í stofu 6. febrúar nk. með glæsilegri dagskrá. 

1.2.2021 : Katrín sýnir verk í Svavarssafni

Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið, Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft.

28.1.2021 : Lofstalagsyfirlýsing Festu og Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður og Festa – miðstöð um sjálfbærni og samfélagsábyrgð gerðu með sér samkomulag í desember sl. um stuðning um loftslagsaðgerðir fyrirtækja og stofnana í sveitarfélaginu 2021-2022.

Síða 14 af 16