22.1.2021 : Meeting for residents of foreign origin - Íbúarfundur fyrir íbúa af erlendum uppruna

Sveitarfélagið Hornafjörður boðar íbúa af erlendum uppruna til rafræns stefnumótunarfundar miðvikudaginn 27. janúar kl. 17:00-18:15. Sveitarfélagið Hornafjörður invites residents of foreign origin to a meeting which will be held online on Wednesday 27. January at 17:00 – 18:15 o´clock.

20.1.2021 : Tilraunaverkefni um almenningssamgöngur

Á þessu ári mun sveitarfélagið vinna tilraunaverkefni um að samþætta frístundaakstur og almenningssamgöngur út maí n.k. og aftur í haust frá september fram í desember 2021.

19.1.2021 : Hönnun Sindrabæjar - kynningarfundur

Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. janúar kl. 15:00-16:00, þar sem farið yfir helstu þætti hönnunar í Sindrabæ.

13.1.2021 : Auglýsing eftir byggingaraðilum

Leigufélagið Bríet og Sveitarfélagið Hornafjörður óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða.

13.1.2021 : Startup Orkídea

Þann 24. janúar rennur út umsóknarfrestur fyrir frumkvöðla og aðra hugmyndasmiði í viðskiptahraðalinn Startup Orkídea.

12.1.2021 : Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýju ári

Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýju ári verður haldinn í Svavarssafni fimmtudaginn 14. janúar kl. 16:00.

https://youtu.be/PCVrVdj4Kf8

12.1.2021 : Opnun ráðhúss

Afgreiðsla í ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar opnar frá og með miðvikudeginum 13. janúar þegar nýjar sóttvarnarreglur taka gildi.

Hornafjörður

11.1.2021 : Kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi

Kynningafundur vegna breytinga á aðalskipulagi Hnappavöllum og Borgarhöfn. 

11.1.2021 : Fyrsta barn ársins

Fyrsta barn ársins í Sveitarfélaginu Hornafirði er drengur og leit hann dagsins ljós 2. janúar kl. 20:34 foreldrar hans eru Sædís Ösp Valdemarsdóttir og Jakob Örn Guðlaugsson. 

Síða 15 af 16