14.7.2021 : Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir grenndarkynningar

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 13. júlí að auglýsa fjórar grenndarkynningar skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

14.7.2021 : Lokað fyrir vatn í útbæ eftir miðnætti

Lokað verður fyrir vatn vegna framkvæmda á hluta útbæjar frá miðnætti í kvöld 14.7.2021 og fram eftir nóttu.

9.7.2021 : Truflun á neysluvatni í útbæ

Truflun á neysluvatni í útbæ á mánudag og þriðjudag.

8.7.2021 : Reddingakaffi í Vöruhúsinu

Munasafn (RVK Tool Library) kynnir Reddingarkaffi er í Vöruhúsinu 8.júlí, kl. 14:00. Eitt aðal markmiðið með þessu verkefni er að stuðla að sjálfbærara samfélagi, laga og endurnýta hluti. Einnig til að viðhalda verkþekkingu.

6.7.2021 : Litir augans samtal við Svavar - Sýning í Svavarssafni

Á sumarsýningu Svavarssafns í ár teflir Erla Þórarinsdóttir litríkum málverkum sínum saman við litaheim hins látna meistara.

6.7.2021 : Staða og líðan ungs fólks í Sveitarfélaginu Hornafirði – könnun

Staða og líðan ungs fólks hefur verið í brennidepli undanfarin ár og umfjöllun um álag, geðheilbrigði og kynbundin verið mjög hávær.

6.7.2021 : Tilkynning um fyrirhugaða undirskriftasöfnun vegna "þéttingar byggðar í Innbæ".

Bæjarstjórn samþykkti beiðni um að heimila undirskriftasöfnun um samþykkt bæjarstjórnar um breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag í innbæ á Höfn.

25.6.2021 : Lokað fyrir vatnið aðfaranótt þriðjudags

Lokað verður fyrir vatn á Leirusvæði, Óslandi og hafnarsvæði vegna framkvæmda.

22.6.2021 : Humarhátíð - dagskrá

Humarhátíð á Höfn helgina 24.-27. júní. 

Íbúar, félagsamtök og sveitarfélagið hafa tekið höndum saman og sett saman dagskrá að okkar eigin humarhátíð í ljósi þess að nú mega hátt í 300 manns koma saman.

Síða 8 af 16