22.5.2017 : Nýr frisbígolfvöllur á Höfn

Nýi frisbígolfvöllurinn verður opnaður fimmtudaginn 25. maí kl. 15:00 við Hrossabitahaga, allir eru hvattir til að koma og prufa þessa skemmtilegu fjölskylduíþrótt. 

22.5.2017 : Hugmyndasamkeppni um nafn á nýjan leikskóla

Á fundi fræðslu- og tómstundanefndar 17. maí s.l. var samþykkt tillaga um að efna til hugmyndasamkeppni um nafn á nýja leikskólann á Höfn. 

19.5.2017 : Niðurfelling gatnagerðargjalda framlengt

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 11. maí að framlengja niðurfellingu á gatnagerðargjöldum um eitt ár, lóðarhafar fá lóðirnar endurgjaldslaust. 

18.5.2017 : Lausamunir

Þeir sem eru eigendur eða forráðamenn lóða í sveitarfélaginu er bent á að taka til á lóðum sínum.

18.5.2017 : Ársreikningar Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2016

Á fundi bæjarstjórnar 11. maí s.l. var ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2016 lagður fram til seinni umræðu og samþykktur. Nú sem undanfarin ár er staða sveitarfélagsins mjög sterk og jákvæð rekstrarafkoma bæði í A og B hluta. Reksturinn skilar verulega upp í fjárfestingar og afborganir lána.

16.5.2017 : Lóðaúthlutun

Lóðaúthlutun á auglýstum lóðum við Júllatún fór fram í fundarsal sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27 kl. 13:00 í dag, fulltrúi sýslumanns stjórnaði úrdrættinum.

16.5.2017 : Íbúafundur

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar boðar til íbúafundar að Hofgarði þann 29. maí kl. 15:00 til að ræða málefni sveitarfélagsins.

16.5.2017 : Söfnun á heyrúlluplasti

Bændur athugið!

Safnað verður heyrúlluplasti eftirtalda daga.

10.5.2017 : Fuglaskoðun aflýst vegna veðurs

Fuglaskoðun sem átti að fara fram í dag er aflýst vegna veðurs.  

Síða 10 af 14