9.5.2017 : Bæjarstjórnarfundur

 238. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

3.5.2017 : Smávirkjanir minni en 10 MW

Orkustofnun er að kortleggja möguleika til smávirkjanna minni en 10 MW í vatnsafli. 

2.5.2017 : Alþjóðlegi farfugladagurinn er 10. maí

Sveitarfélagið Hornafjörður – Heilsueflandi samfélag

 

2.5.2017 : Hjólað í vinnuna - vinnustaðakeppni

Sveitarfélagið Hornafjörður – Heilsueflandi samfélag vill minna á vinnustaðakeppnina "Hjólað í vinnuna 2017 "

25.4.2017 : Ný listastofa á Höfn

Listakonurnar Eyrún og Guðrún opnuðu Listastofuna RÚN í síðustu viku. Af því tilefni vilja þær bjóða hornfirðingum og gestum að koma í heimsókn og fagna langþráðum áfanga

17.4.2017 : Fundarboð bæjarstjórnar

237. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

18. apríl 2017 og hefst kl. 13:00.

12.4.2017 : IceGuide ehf. sproti ársins í ferðaþjónustu á Suðurlandi

Óhætt er að segja að líf og fjör sé hjá Hornfirðingum enda á mikil og blómleg uppbygging sér stað í sveitarfélaginu. Samfélagið við rætur Vatnajökuls dregur til sín sífellt fleiri ferðamenn hvaðanæva úr heiminum sem kallar á aukna gistimöguleika sem og fjölbreyttari þjónustu og afþreyingu.

11.4.2017 : Framkvæmd við Hornafjarðarfljót

Bæjarstjórn telur ráðlagt að framkvæmdin við Hornafjarðarfljót verði boðin út í held svo verkið verði eins hagkvæmt og mögulegt er. 

5.4.2017 : Fundarboð bæjarstjórnar

236. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

7. apríl 2017 og hefst kl. 14:00.

Síða 11 af 14