14.2.2018 : Afhending Menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga og styrkja

Afhending Menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga og styrkja.

13.2.2018 : Sýningin Náttúrusýn

Velkominn á opnun sýningarinnar "Náttúrusýn" í fremri sal Svavarssafns fimmtudaginn 15 febrúar kl.17:00.

13.2.2018 : Tafir á sorphirðu vegna veðurs

Hirðing á endurvinnslutunnum í dreifbýli sem fara átti fram mánudag og þriðjudag tefst vegna veðurs og færðar.

8.2.2018 : Hildur Ýr ráðin verkefnisstjóri

Hildur Ýr Ómarsdóttir hefur verið ráðinn í hálft starf við stoðþjónustuna í leikskólanum Sjónarhóli og í hálft starf hjá félagsþjónustu sveitarfélagsins sem verkfnastjóri í málefnum nýbúa.   

8.2.2018 : Söfnun á landbúnaðarplasti

Söfnun á landbúnaðarplasti hefst þann 9. febrúar og stendur yfir fram yfir 2. mars.

7.2.2018 : Bæjarstjórnarfundur

Fundur í bæjarjstórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn þann 8. febrúar kl. 16:00 í Svavarssafni.

30.1.2018 : Kynningafundur um deiliskipulag Skálafelli

Kynningarfundur vegna tillögu að nýju deiliskipulagi að Skálafelli verður haldinn í Ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar að Hafnarbraut 28 Höfn þann 8. febrúar 2018 kl. 12:00.

Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri.

30.1.2018 : Álagning fasteignagjalda 2018

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir árið 2018 er nú lokið. Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á vefsíðunni www.island.is undir „Mínar síður“ og er innskráning með veflykli ríkisskattstjóra eða rafrænum skilríkjum.

30.1.2018 : Losunardögum sorps fjölgað

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 29. janúar breytingu á sorphirðu í þéttbýli, þannig að lífrænt og óendurvinnanlegt sorp verður losað á þriggja vikna fresti í stað mánaðarlega.

Síða 14 af 16