12.3.2018 : Hlaða komin í Hornafjörð

Orka náttúrunnar (ON) tók í notkun hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla í Nesjum við Hornafjörð. Með þessu er enn eitt skrefið stigið til að opna hringveginn rafbílaeigendum.

7.3.2018 : Opinn fundur um lagningu hitaveitu í Nesjum

Opinn íbúafundur um fyrirhugaða lagningu stofnpípu hitaveitu í Nesjum.

6.3.2018 : Bæjarstjórnarfundur 8. mars

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn þann 8. mars kl. 16:00 í Listasafni Svavars Guðnasonar.

6.3.2018 : Fermingarskeyti 2018

Hin árlegu fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar standa Hornfirðingum til boða eins og fyrri ár. Upplýsingar um fermingarbörn og hvernig á að senda skeytin eru neðar í fréttinni.

6.3.2018 : Kynningarfundur um deiliskipulagstillögur

Kynningarfundur vegna þriggja deiliskipulagstillagna verður haldinn í ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar þann 7. mars 2018 kl. 12:00.

28.2.2018 : Rafmagnslaust í Nesjum

Rafmagnslaust verður á eftirfarandi bæjum í Nesjum vegna viðgerðar í háspennukerfi.

23.2.2018 : Uppbyggingasjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. 

23.2.2018 : Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og styrkir afhent

Fimmtudaginn 22. febrúar var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði en þá fór fram afhending styrkja, Menningarverlauna og umhverfisviðurkenninga  sveitarfélagsins við húsfylli í Nýheimum. Alls voru  23 styrkir veittir á viðburðinum, en voru það styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, sem og styrkir út atvinnu- og rannsóknarsjóði.

21.2.2018 : Opin fundur um umferðarhraða

Opin fundur um umferðaröryggi- og umferðarhraða í þéttbýli.

Síða 13 af 16