5.6.2018 : Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar 11. júní

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar kjörtímabilið 2018-2022 verður haldinn mánudaginn 11. júní kl. 13:00 í Ráðhúsi.

4.6.2018 : Bæjarstjórnarfundur 6. júní

Síðasti bæjarstjórnarfundur fráfarandi bæjarstjórnar verður haldinn þann 8. júní kl. 16:00 í Listasafni Svavars Guðnarsonar.

Img_1751-1-

31.5.2018 : Sumar á Menningarmiðstöðinni

Breyttir opnunartímar í sumar

29.5.2018 : Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar 2018

Nú líður að því að barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar fari af stað. Þar sem krökkum gefst tækifæri á að kynnast nærumhverfinu á nýjan hátt.

 

28.5.2018 : Samanburður á úrslitum skuggakosninga ungmenna og sveitarstjórnarkosninga

Skuggakosning fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum í Sveitarfélaginu Hornafirði, kosið var í öllum kjördeildum í sveitarfélaginu. Ungmennaráð sveitarfélagsins stóð fyrir kosningunni líkt og í síðustu forsetakosningum.

28.5.2018 : Úrslit skuggakosninga unga fólksins leiðrétt

Þau leiðu mistök áttu sér stað að úrslit skuggakosninga unga fólksins voru ekki rétt, forrit sem stuðst var við gaf ekki upp rétta einstaklinga í bæjarstjórn.

28.5.2018 : Úrslit kosninga

Úrslit kosninga í Sveitarfélaginu Hornafirði eru eftirfarandi,                    B-Listi Framsóknarflokksins, 55,67%, D-Listi Sjálfstæðisflokksins 29,70% og E-Listi 3 Framboðsins 14,63%.   

26.5.2018 : Úrslit skuggakosninga unga fólksins leiðrétt

Skuggakosning fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum, kosið var í öllum kördeildum í sveitarfélaginu. Ungmennaráð sveitarfélagsins stóð fyrir kosningunni líkt og í síðustu forsetakosningum. 

25.5.2018 : Samstarf um gönguleiðir í Sveitarfélaginu Hornafirði

Þann 24. maí sl. gerðu Sveitarfélagið Hornafjörður og fyrirtækið Wapp-Walking app með sér samstarfssamning um birtingu valinna gönguleiða í smáforritinu „Wapp“ sem er aðgengilegt án kostnaðar bæði fyrir Android og Iphone.

Síða 9 af 16