28.5.2020 : Jákvæð rekstrarniðurstaða hjá Sveitarfélaginu Hornafirði

Á bæjarstjórnarfundi þann 14. maí var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2019 samþykktur. Rekstur samstæðu sveitarfélagsins var jákvæður, niðurstaðan fyrir A og B hluta var jákvæð um 468 m.kr., niðurstaða A hluta var jákvæð um 407,6. m.kr..

18.5.2020 : Bæjarstjórnin hefur áhyggjur af atvinnuleysi

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar bókaði á fundi sínum um atvinnuástandið í sveitarfélaginu atvinnuleysi í apríl er 27% sem er með því hæsta á landinu öllu. 

14.5.2020 : Matjurtagarðar á Höfn

Auglýst er eftir umsóknum í matjurtagarða.

Um er að ræða nýja 5-10 fm. garða sem úthlutaðir verða í kjölfar umsókna.

Hornafjörður

13.5.2020 : Sumar í Ríki Vatnajökuls – áskoranir og samvinna í ferðaþjónustu

Ríki Vatnajökuls og Sveitarfélagið Hornafjörður boða til fundar um ferðamál í Nýheimum mánudaginn 18. maí nk. kl. 19:00 þar sem málefni félagsins verða rædd fyrir hlé og í beinu framhaldi kl. 20:00 boðar Sveitarfélagið Hornafjörður ferðaþjónustuaðila til samtals um sameinaða krafta að sterkari áfangastað 2020.

Fundinum verður streymt á youtube á https://youtu.be/8yDnswR9TWg einnig er hægt að senda inn spurningar á slido.com kóði á viðburðinn er #55570.

12.5.2020 : Fundur bæjarstjórnar 14. maí

274. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, 14. maí 2020 og hefst kl. 16:00.

11.5.2020 : Beitar- og slægjuhólf á Höfn

Sveitarfélagið auglýsir eftir umsóknum í svæði til beitar og slægju í landi Hafnar.

10.5.2020 : Helgarpistill bæjarstjóra 10. maí 2020

Fyrsta vikan eftir afléttingu 4. maí

8.5.2020 : Sóknarfæri ferðaþjónustunnar á Suðurlandi

65 milljónir í nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum SASS – til stuðnings ferðaþjónustunni á Suðurlandi vegna COVID-19 veirunnar.

7.5.2020 : Lífræna tunnan er ekki ruslatunna

Héðan í frá munu tunnur sem rangt er flokkað í ekki vera tæmdar og mun starfsfólk merkja tunnuna þess efnis.

Síða 1 af 2