24.3.2020 : Staðan í dag 24. mars

Nú eru greind 5 smit í Sveitarfélaginu Hornafirði og 50 í sóttkví, smitin dreifast þannig að 1 er í Öræfum, 3 í Suðursveit og eitt á Höfn. Enginn er alvarlega veikur.

23.3.2020 : Hestur í óskilum

Brúnn hestur fannst í hrossastóði í Flatey á Mýrum, hesturinn graðhestur og er ómerktur ca. þriggja vetra.

21.3.2020 : Staðan í dag 21. mars 2020 vegna Covid-19

Tvö staðfest smit og 32 í sóttkví í Sveitarfélaginu Hornafirði

 

20.3.2020 : Rafrænt teikningasafn byggingarfulltrúa

Kæru íbúar, opnað hefur verið fyrir aðgang að teikningasafni byggingarfulltrúa á kortasjá Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

19.3.2020 : Staðan 18. mars vegna Covid-19

Þó nokkrir í sóttkví í Sveitarfélaginu Hornafjörður og eitt staðfest Covid-19 smit í Öræfunum. Viðkomandi komin í einangrun.

18.3.2020 : Tilkynning - Útvíkkun hættusvæða

Útvíkkun áhættusvæða vegna COVID-19

17.3.2020 : Fundur bæjarstjórnar verður haldinn þann 19. mars

271. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi þann 19. mars kl. 13:00.

17.3.2020 : Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 13. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins.

17.3.2020 : Covid - staða 17.3.2020

Staðan á Hornafirði er þannig nú að 5 einstaklingar eru í sóttkví á Hornafirði, þeir voru á Tenerife og Kanarí sem tilheyrir Spáni sem er skilgreint hættusvæði frá og með laugardeginum.

Engin smit hafa komið upp.

Síða 14 af 17