27.3.2020 : Hjólasöfnun barnaheilla

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi

26.3.2020 : Sumarhúsafólk reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni. 

26.3.2020 : Staðan í dag 26. mars–Covid-19

Í dag eru 802 smit á Íslandi og af þeim liggja 17 á sjúkrahúsi. Börn undir 10 ára aldri veikjast síður en þeir eldri, 15 jákvæð sýni eru af um 800 sýnum sem hafa verið tekin. Það er ljóst að börnin sleppa nokkuð vel.

26.3.2020 : Klósettið er ekki ruslafata

Blaut og sótthreinsiklútar stífla lagnirnar, hættum að henda þeim í klósettið! Við bendum sérstaklega á að þó sumir framleiðendur taki fram á umbúðunum að blautþurrkurnar þeirra megi fara í klósettið þá er það ekki rétt.

26.3.2020 : Starfsemi sveitarfélagsins skert á meðan Covid-19 faraldurinn gengur yfir

Sveitarfélagið Hornafjörður fer ekki varhluta af faraldrinum Covid-19 eins og flest önnur samfélög. Samkvæmt ráðleggingum Sóttvarnarlæknis og Almannavarna hefur þurft að loka eða skerða þjónustu sveitarfélagsins.

26.3.2020 : Allir „út að borða- heima“ í Sveitarfélaginu Hornafirði!

Í ljósi fyrirmæla sóttvarnarlæknis varðandi samkomur fólks vegna Covid-19 faraldursins hafa nokkrir veitingastaðir í sveitarfélaginu eflt þjónustu sína við íbúa sem kjósa að panta mat til að fara með heim.

25.3.2020 : Brynja Dögg ráðin umhverfis- og skipulagsstjóri

Brynja Dögg Ingólfsdóttir var ráðinn umhverfis- og skipulagsstjóri sveitarfélagsins eftir ráðningaferli hjá Capacent. 

25.3.2020 : Staðan í dag 25. mars

Engin sýni eru tekin í 2 daga á meðan skortur er á pinnum nema í neyðartilfellum. 

25.3.2020 : Staðfesting á sóttkví

<<ENGLISH AND POLISH BELOW>>

Starfsmenn í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi.

Síða 13 af 17