20.2.2023 : Umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlads

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands 2023 í fyrri úthlutun.

10.2.2023 : Blámi sýning eftir Þorvarð Árnason

Sýningin Blámi verður opnuð laugardaginn 18. febrúar kl. 13:00 í Svavarsafni.

6.2.2023 : Bæjarstjórnarfundur

307. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal í Ráðhúsi miðvikudaginn 8. febrúar kl. 16:00

3.2.2023 : Íbúar eru beðnir að hreinsa frá niðurföllum

Íbúar eru beðnir að hreinsa frá niðurföllum til þess að koma í veg fyrir að vatnstjón.

27.1.2023 : Stafræn innleiðing – betri þjónusta

Sveitarfélagið Hornafjörður er meðal fremstu sveitarfélaga á sviði stafrænnar þjónustu. Stafræn þjónusta eykur skilvirkni og bætir þjónustu við íbúa.

23.1.2023 : Græna karfan og lífrænir pokar

Íbúar sveitarfélagsins geta nálgast græna körfu undir matarleifar ásamt lífrænum pokum á söfnunarstöðinni á Höfn eða í afgreiðslu Ráðhúss sér að kostnaðarlausu. 

19.1.2023 : Könnun um sorphirðu í þéttbýli sveitarfélagsins

Könnunin varðar breytingar á núverandi sorphirðukerfi í samræmi við lagabreytingar sem taka gildi árið 2023.

11.1.2023 : Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2023.

Síða 14 af 15