29.8.2017 : Húsnæðisstuðningur vegna 15-17 ára barna

Vakin er athygli á sérstökum húsnæðisstuðningi til foreldra 15 - 17 ára barna sem leigja herbergi á heimavist eða námsgörðum hér á landi vegna náms fjarri lögheimili.

25.8.2017 : Bæjarstjórn hefur áhyggjur af stöðu sauðfjárbænda

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar lýsti yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktar í landinu á bæjarstjórnarfundi 24. ágúst.

25.8.2017 : Lokað fyrir neysluvatn við Hafnarbraut

Íbúar og rekstaraðilar við Hafnarbraut 1-19 a.t.h.

23.8.2017 : Barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar 2017

Hefð er fyrir því að Menningarmiðstöð Hornafjarðar standi fyrir fræðslu og skemmtiferðum fyrir börn frá sjö ára aldri.  Í sumar var þar engin breyting á og voru farnar 10 ferðir.

 

22.8.2017 : Fundarboð bæjarstjórnar eftir sumarfrí

240. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

21.8.2017 : Frá Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu

Innritun nýnema skólaárið 2017-2018  stendur yfir.

18.8.2017 : Verðmætin í Vatnajökulsþjóðgarði

Sumarið 2008 varð langþráður draumur margra um Vatnajökulsþjóðgarð að veruleika, þegar skrifað var undir stofnun þjóðgarðsins þann 7. júní við hátíðlega athöfn í Skaftafelli.

17.8.2017 : Skúli ráðinn bæjarverkstjóri

Starf bæjarverkstjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar var auglýst í júlí, Skúli Ingólfsson var ráðin í starfið.

15.8.2017 : Bygging fjölbýlishúss á Bugðuleiru

Sveitarfélagið hefur að undanförnu hvatt til þess að byggðar verði íbúðir í sveitarfélaginu þar sem mikill skortur er á íbúðarhúsnæði.

Síða 6 af 14