12.3.2024 : Íbúaráð funduðu með Vegagerðinni

Íbúaráð sveitarfélagsins funduðu með Vegagerðinni um hin ýmsu mál sem koma að vegamálum. 

11.3.2024 : Menningarhátíð Hornafjarðar, Fókus hlaut menningarverðlaun

Föstudaginn 8. mars var mikið um dýrðir hér í Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Hornafjarðar í Nýheimum. 

8.3.2024 : Yfirlýsing bæjarstjórnar Hornafjarðar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 7. mars að leggja sitt af mörkum til að liðka fyrir sátt á vinnumarkaði og gerir sér grein fyrir því að barátta við verðbólgu og fyrir lægri vöxtum er verkefni sem krefst samvinnu á milli allra aðila.

Opin-fundur-um-Jokulsarlon-13.02.2024_Hornafj-16-9

8.3.2024 : Opinn fundur með ráðherra um framtíðaruppbyggingu við Jökulsárlón

Opinn fundur með umhverfis-, orku-, og loftlagsráðherra í Nýheimum 13. mars kl. 13:00

7.3.2024 : Fermingarskeyti 2024

Fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar 2024Meðfylgjandi er listi yfir þau börn sem fermast eða staðfesta skírn í Sveitarfélaginu á þessu vori

5.3.2024 : Bæjarstjórnarfundur

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn þann 7. mars kl. 15:00 í fundarsal 3. hæð Ráðhúsi. 

Samtal-um-ferdathjonustu-6.-april-2

1.3.2024 : Samtal um aðgerðaáætlun í ferðamálum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. 

Screenshot-2024-02-28-083255

28.2.2024 : Menningarhátíð Hornafjarðar

Menningarhátíð Hornafjarðar verður haldin í Nýheimum þann 8. mars kl.17:00

Síða 12 af 111