Ithrottavika-cover

17.9.2024 : Íþróttavika Evrópu í Hornafirði

Metnaðarfull dagskrá verður vegna Íþróttaviku Evrópu dagana 23. -30. september. 

Evropurutan-grafik

16.9.2024 : Evrópurútan á Höfn

Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.

12.9.2024 : Breytingar á sorphirðu að ljúka

Breytingar á sorphirðukerfinu í sveitarfélaginu hafa verið í vinnslu undanfarið og við kunnum að meta þolinmæði ykkar og samvinnu í gegnum þetta ferli.

Skjamynd-2024-09-11-103545

11.9.2024 : Upptökur af málþingi og ávörp­um frá Samgönguhátíð

Vegagerðin og sveitarfélagið Hornafjörður stóðu fyrir málþingi og hátíðahöldum þann 30. ágúst 2024 í tilefni af 50 ára afmæli Hringvegarins. Í júlí 1974 var Skeiðarárbrú, lengsta brú landsins, vígð á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar. Bygging brúarinnar þótti verkfræðilegt þrekvirki á sínum tíma. Með henni var lokið við Hringveginn sem eftir það tengdi byggðirnar umhverfis Ísland í samfellda heild.

10.9.2024 : Bæjarstjórnafundur

326. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar

10.9.2024 : Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar

Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar  4. - 29. október.

10.9.2024 : Gjöf frá afkomendum Rafns Eiríkssonar

Sveitarfélaginu hefur borist peningagjöf frá afkomendum Rafns Eiríkssonar og Ástu Karlsdóttur sem ætluð er til stuðnings forvarnarstarfi í sýslunni.

Síða 4 af 111