Sveitarfélagið Hornafjörður

27.9.2024 : Samningar AFLs og sveitarfélagsins

Samningar á milli sveitarfélagsins og AFLs starfsgreinafélags hafa nú verið undirritaðir

Award-plate2

27.9.2024 : Umhverfisviðurkenningar 2024

Umhverfis-og skipulagsnefnd auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2024.

25.9.2024 : Bilun í vatnsveitu

Ithrottavika-cover

17.9.2024 : Íþróttavika Evrópu í Hornafirði

Metnaðarfull dagskrá verður vegna Íþróttaviku Evrópu dagana 23. -30. september. 

Evropurutan-grafik

16.9.2024 : Evrópurútan á Höfn

Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.

12.9.2024 : Breytingar á sorphirðu að ljúka

Breytingar á sorphirðukerfinu í sveitarfélaginu hafa verið í vinnslu undanfarið og við kunnum að meta þolinmæði ykkar og samvinnu í gegnum þetta ferli.

Síða 5 af 16